Nýjast á Local Suðurnes

Youtube stjarna veiðir Pokémon í Bláa lóninu

Þekkt­ur tölvu­leikja­spil­ari, Youtu­be-stjarn­an Ali-A, er staddur hér á landi. Ali þessi er með yfir átta millj­ón­ir fylgj­enda á Youtu­be-rás­inni sinni og nærri tvær millj­ón­ir fyl­g­enda á Twitter-reikn­ingi sín­um.

Ali-A hefur verið duglegur við að stunda Pokémon-veiðar hér á landi og hafa þær gengið vel sam­kvæmt þeim mynd­um sem hann hef­ur birt á Twitter. Í gær veiddi hann sjálf­an Krabby, og það í miðju Bláa lóns­ins.