Nýjast á Local Suðurnes

Þriðja tapið í röð hjá Njarðvík

Njarðvíkingar ætla sér sigur gegn Sindra

Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð í 2. deildinni í knattspyrnu. Njarðvíkingar voru mun líklegri til að skora í fyrri hálfleik en náðu ekki að brjóta vörn gestanna úr Huginn á bak aftur.

Síðari hálfleikurinn var barátta út í gegn en það voru gestirnir sem skoruðu markið sem skildi liðin að á 58. mínútu.

 

Mynd: Kd. UMFN