Nýjast á Local Suðurnes

Spila Nirvana lög á knéfiðlu – Video!

Knéfiðluleikararnir í 2Cellos kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að lagavali, þeir spila helst rokklög eftir þekktar hljómsveitir og listamenn á borð við AC/DC, Nirvana og Michael Jackson. Strákarnir, sem hafa gefið út þrjár plötur, hafa haft það að aðalatvinnu undanfarin ár að hita upp fyrir stórsöngvarann og Íslandsvininn Elton John.

Í myndbandinu fyrir neðan má sjá þá félaga taka hinn frábæra slagara Smells like teen spirit sem hljómsveitin Niravana gerði fræagan á sínum tíma.