Nýjast á Local Suðurnes

Matreiðsla að hætti Hugh Hefner – Myndband!

Veraldarvefurinn er yfirfullur af allskyns matreiðsluþáttum í mismunandi gæðum, einn slíkur hefur borið af undanfarið og ferðast um internetið eins og enginn sé morgundagurinn.

Um er að ræða þætti sem framleiddir eru af glaumgosanum og kanínueigandanum Hugh Hefner og hafa að geyma einfaldar og góðar uppskriftir sem eru framreiddar á einstaklega smekklegan hátt.

Eins og með margt sem fer um veraldarvefinn þá er sjón sögu ríkari: