Nýjast á Local Suðurnes

Sundlaugar opna

Með breytingum á samkomutakmörkunum, sem tóku gildi á miðnætti, verður heimilt að hafa sundlaugar opnar fyrir allt að 50% af hámarksfjölda gesta samkvæmt starfsleyfi.

Sundlaugarnar í Suðunesjabæ hafa því verið opnaðar með ofangreindum takmörkunum, en Vatnaveröld í Reykjanesbæ mun þó ekki opna fyrr en næstkomandi þriðjudag, 15. desember, þar sem framkvæmdir eru í gangi.