Nýjast á Local Suðurnes

Súkkulaðikaka á 15 mínútum – Þú bara verður að prófa!

Súkkulaði og jarðaber eru hin fullkomna blanda að mati margra, hér er einföld og þægileg aðferð við að nota þessa fullkomnu blöndu í köku og það besta er að baksturinn tekur aðeins um 15 mínútur og uppskriftin dugar fyrir 12-14 manns.