Nýjast á Local Suðurnes

Snarpur skjálfti eftir rólegan dag

Snarpur jarðskjálfti varð rétt eftir klukkan hálf ellefu í kvöld og fannst hann víða á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu.

Samkvæmt útreikningum veðurstofu var skjálftinn 4,3 að stærð og átti upptök sín norðaustan við Fagradalsfjall.