Nýjast á Local Suðurnes

Sekta þá sem leggja ólöglega við Suðurstrandarveg

Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum

Lög­regl­an mun sekta þá öku­menn sem leggja ólög­lega við Suður­strand­ar­veg frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suður­nesj­um.

Lögreglan segir að merk­ing­ar séu til staðar á svæðinu sem ættu ekki að fara fram hjá öku­mönn­um.