Rýma gossvæði eftir að ný sprunga opnaðist

Búið er að loka aðgangi að gossvæðinu við Fagradalsfjalli í varúðarskyni eftir að ný sprunga opnaðist á svæðinu.
Verið er að rýma svæðið. Vefmyndavél RÚV hefur verið snúið að nýja svæðinu og má því fylgjast með framvindu mála við sjónvarpsskjáinn.
Mynd: Skjáskot RÚV.