Nýjast á Local Suðurnes

Eistar ráðleggja Íslendingum að halda áfengi frá matvöruverslunum

Forvarnarhópur frà Eistlandi kynnti sér forvarnarstarf í Reykjanesbæ og skiptust à góðum hugmyndum til að efla starf beggja. Hópurinn kynnti sér að auki starfið í Grindavík og Árborg.

eistar forvarnir reykjanesbær

Meðal þess sem þau ràðlögðu var að leyfa ekki sölu à àfengi í matvöruverslunum. Þeirra skoðun var aukið aðgengi meiri neysla.

En eins og kunnugt er þà er umræða í þinginu um að leyfa sölu àfengis í matvöruverslanir.