Nýjast á Local Suðurnes

Reykjanesbær boðar til íbúafundar vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að boða til íbúafundar um tvöföldum Reykjanesbrautar þann 23. mars næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn í Stapa í Hljómahöll og fól ráðið bæjarstjóra að undirbúa fundinn, sem mun hefjast klukkan 20.