Nýjast á Local Suðurnes

Bjóða ókeypis einkaþjálfun

Nemendur í ÍAK einkaþjálfaranámi Keilis bjóða einstaklingum upp á fría einkaþjálfun í allt að fimm skipti á tímabilinu 23. mars – 1. maí 2020.

Í tilkynningu á  þú vef Keilis segir að hafi folk áhuga á að vera í þjálfun hjá ÍAK einkaþjálfaranema á þessum tíma þá skuli skrá inn upplýsingar  hér fyrir neðan fyrir 10. mars næstkomandi og í kjölfarið mun nemi í einkaþjálfun hafa samband fyrir 20. mars 2020 komist þú að hjá honum/henni í þjálfun.

NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING