Nýjast á Local Suðurnes

Kristín Júlíana er fundin

Kristí Júlíana Baldursdóttir, þrett­án ára göm­ul stúlka sem lög­regl­an á Suður­nesj­um lýsti eft­ir á mánu­dag er kom­in fram. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­reglu amaði ekk­ert að henni og hún er kom­in í hend­urn­ar á rétt­um aðilum.

Lög­regl­an á Suður­nesj­um lýsti eft­ir Krist­ínu Júlí­önu Bald­urs­dótt­ur seint á mánu­dags­kvöldið en þá hafði hún ekki skilað sér heim að lokn­um grunn­skóla í Sand­gerði.