Nýjast á Local Suðurnes

Bílvelta á Reykjanesbraut – Ekki alvarleg meiðsl á fólki

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Bíl­velta varð á Reykja­nes­braut­inni um klukkan hálf tólf í gærkvöldi við Kúa­gerði. Þrír voru í bíln­um og er að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um ekki  talið að al­var­leg meiðsl hafi orðið á fólki.

Unnið er að rann­sókn á slysstað, en um­ferð um Reykja­nes­braut­ina gekk greiðlega fyrir sig, segir á vef mbl.is.