Nýjast á Local Suðurnes

Þrír á bráðamóttöku eftir fjögurra bíla árekstur við Straumsvík

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Þrír voru flutt­ir á bráðamót­töku með sjúkra­bif­reiðum eftir umferðarslys á Reykjanesbraut í morgun, en ekki er talið að meiðsl þeirra séu al­var­leg. Um fjög­urra bíla árekst­ur var að ræða að sögn lög­reglu sem er við störf á vett­vangi.

Lokað er fyr­ir um­ferð á meðan á vett­vangs­vinna stend­ur yfir.