sudurnes.net
Þrír á bráðamóttöku eftir fjögurra bíla árekstur við Straumsvík - Local Sudurnes
Þrír voru flutt­ir á bráðamót­töku með sjúkra­bif­reiðum eftir umferðarslys á Reykjanesbraut í morgun, en ekki er talið að meiðsl þeirra séu al­var­leg. Um fjög­urra bíla árekst­ur var að ræða að sögn lög­reglu sem er við störf á vett­vangi. Lokað er fyr­ir um­ferð á meðan á vett­vangs­vinna stend­ur yfir. Meira frá SuðurnesjumAlvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut – Búast má við töfum á umferðEndurskipulagning hjá Bláa lóninu – Framkvæmdastjóranum sagt upp störfumÞrír farþegar Air Berlin urðu eftir á Íslandi – Skulda umtalsverðar upphæðirBláa lónið hagnaðist um 1,7 milljarð á síðasta ári – 860 milljónir í arðgreiðslurReykjanesbraut lokuð við Straumsvík vegna umferðarslyss – Þrír fluttir á slysadeildMetfjöldi fíkniefnamála í Leifsstöð – Þrettán í gæsluvarðhaldiBílvelta á Reykjanesbraut – Ekki alvarleg meiðsl á fólkiÞrír fluttir á slysadeild eftir fjögurra bíla áreksturÓvissustigi vegna jarðskjálftahrinu aflýstEinungis þrír greiða stöðugjöld fyrir gáma