Nýjast á Local Suðurnes

Bjóða fólki í sóttkví afslátt af vöruflutningum

Cargoflutningar í Reykjanesbæ býður þeim sem þurfa að halda sig heima vegna ástandsins á landinu í dag veglegan afslátt á þjónustu sinni um þessar mundir.

Fyrirtækið býður upp á ferðir á milli Suðurnesja og höfuðborgarsvæðisins nokkrum sinnum á dag. Nánar um tilboðið hér fyrir neðan.