Nýjast á Local Suðurnes

Lögregla leitar eiganda hamsturs – Verður veganisti ef hann verður ekki sóttur fljótlega

Lögreglan á Suðurnesjum leitar eftir því að eigandi þessa hamsturs sem fannst á rölti um Sunnubraut gefi sig fram og bjargi dýrinu úr prísundinni, en ef hamsturinn verður mikið lengur á lögreglustöðinni mun honum verða breytt í veganista af lögreglumanninum sem fann hann, segir á Facebook.

Allt um málið má lesa hér fyrir neðan.