Nýjast á Local Suðurnes

Orlik nær sokkinn í Njarðvíkurhöfn

Björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í Njarðvíkurhöfn í nótt þar sem togarinn Orlik var við að sökkva við bryggju. Skkipiðhefur legið bundið við bryggju í um fimm ár.

Skipið var tekið að halla mikið í nótt og unnið var að því að dæla sjó úr því. Skipið er í eigu Hringrásar og til stendur að farga því á næstu misserum.