Nýjast á Local Suðurnes

Leoncie býður áritaða hljómplötu til sölu á milljón – Myndband!

Sögkonan Leoncie býður nú áritað eintak af plötu sinni My Icelandic Man til sölu á litlar milljón krónur – Eða bara hæsta boð. Platan er sannkallaður fjársjóður að mati söngkonunnar og skartar henni og kraftakarlinum Jóni Páli Sigmarssyni á plötuumslaginu.

Nánari uppplýsingar má finna á Facebook-síðu söngkonunnar, sem segist munu skella sér í ferðalag til tunglsins, seljist platan á þessu verði – Þá tekur hún fram að hægt sé að greiða fyrir gripinn í hinum ýmsu gjaldmiðlum.

leoncie