Nýjast á Local Suðurnes

Finna hentuga staðsetningu fyrir tjaldsvæði

Skipulagsfulltrúa Reykjanesbæjar hefur verið falið að taka saman minnisblað um mögulega staðsetningu fyrir nýtt tjaldsvæði í Reykjanesbæ og leggja mat á mögulega staði.

Málið var rætt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar að beiðni verkefnastjóra ferðamála sveitarfélagsins.