Nýjast á Local Suðurnes

Hermann áfram með Þrótt

Her­mann Hreiðars­son hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við Þrótt­ Vog­um. Liðið í þriðja sæti 2. deildar karla í knattspyrnu, tveim­ur stig­um á eft­ir liði Sel­foss­ þegar tveim­ur um­ferðum er ólokið.

Þrótt­ar­ar hafa unnið ell­efu leiki af sex­tán í deild­inni frá því Her­mann tók við stjórn liðsins snemma á þessu tíma­bili.