Nýjast á Local Suðurnes

Veiðifluga hnýtt úr hári Arnórs Ingva seldist á 150.000 krónur

Borgun átti hæsta boð, 150.000 krónur, í hnýtta veiðiflugu úr hári Arnórs Ingva Trausasonar landsliðsmanns í knattspyrnu, en AUR appið í samstarfi við Barber rakarastofu stendur fyrir uppboðum á veiðiflugum sem hnýttar eru úr hári þekktra einstaklinga og rennur ágóðinn af uppboðunum til Rauða krossins.

anor fluga