Nýjast á Local Suðurnes

Heitavatnslaust á Suðurnesjum

Heitavatnslaust er á Suðurnesjum vegna bilunar hjá HS Orku í Svartsengi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum.

Þá kemur jafnframt fram að ekki sé búist við að viðgerð taki langan tíma og að unnið sé að því að koma dælum í gang.