Nýjast á Local Suðurnes

Vilja kaupa íbúðir í Vogum

Leigufélagið Bríet, í samstarfi við Sveitarfélagið Voga, óskar eftir hagkvæmum íbúðum til kaups, eða byggingaraðilum til samstarfs við byggingu íbúða í sveitarfélaginu.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins, en þar segir jafnframt að reynsla byggingaraðila, hagkvæmni og gæði lausna verði notuð sem viðmið við val á samstarsaðilum.