Nýjast á Local Suðurnes

Gýs í Fagradalsfjalli

Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofi, en lítill órói sést á jarðskjálftamælum.

Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið í loftið og verður staðan metin á næstu mínútum.