Nýjast á Local Suðurnes

Safn samræmist ekki framtíðarsýn

Erindi sem varðar möguleika á samstarfi við Prentsögusetur um uppsetningu prentsögusafns í Reykjanesbæ var lagt fyrir menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar á dögunum.

Málið var rætt og var niðurstaðan sú að erindið samræmist ekki framtíðarsýn menningarmála í Reykjanesbæ og er því hafnað.