Nýjast á Local Suðurnes

Borgunarbikarinn: Grindavík úr leik

Grindvíkingar tóku á móti Fylki í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Grindavíkurvelli í kvöld. Leikurinn var jafn en tvö mörk Fylkismanna í fyrri hálfleik gerðu út um bikardrauma þeirra gulklæddu.

Grindvíkingar hafa farið vel af stað í 1. deildinni en Fylk­ir sem nú er komið í 8-liða úr­slit bik­ar­keppn­inn­ar hefur aðeins unnið bikarleiki.