Nýjast á Local Suðurnes

Fimm vilja embætti lögreglustjóra

Fimm umsækjendur eru um stöðu lögreglustjórans á Suðurnesjum, en starfið var auglýst í kjölfar þess að Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri færði sig um set yfir til Dómsmálaráðuneytisins.

Þeir sem sóttu um stöðuna á Suðurnesjum eru:

Daniel Johnson
Hulda Elsa Björgvinsdóttir
Kolbrún Benediktsdóttir
Súsanna Björg Fróðadóttir
Úlfar Lúðvíksson