Allir listar sameinast um opinn framboðsfund

Þeir þrír listar sem eru í framboði í Sveitarfélaginu Vogum, Sjálfstæðisflokkur og óháðir, Fraboðsfélag E-listans og Listi fólksins, bjóða til opins framboðsfundar í Tjarnarsal.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 12. maí klukkan 20.00.