Nýjast á Local Suðurnes

Mest lesið á árinu: IGS fyllti heilu fjölbýlishúsin af erlendu vinnuafli

Flugafgreiðslufyrirtækið IGS, dótturfyrirtæki Icelandair, réði um 150 pólska verkamenn til starfa á árinu, auk þess sem Airport Associates réði um 70 pólska verkamenn fyrir sumarvertíðina. Þá voru fyrirtæki í byggingariðnaði  dugleg við að ráða erlent vinnuafl, einnig að mestu leiti frá Póllandi.

Flugafgreiðslufyrirtækin tvö festu kaup á nokkrum fjölbýlishúsum á Ásbrú undir starfsfólkið.

Í næst mest lesnu frétt ársins var meðal annars spjallað við Gunnar Olsen Framkvæmdastjóra hjá IGS um málið.