Nýjast á Local Suðurnes

Vonskuveður í vændum – Allt að tólf stiga frost þegar líður á vikuna

Það mun kóln­a svo um munar eft­ir því sem líða fer á vik­una samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Á miðviku­dag er til að mynda gert ráð fyr­ir að frost nái allt að 12 á höfuðborg­ar­svæðinu.

Slydda eða rign­ing verðir á land­inu sunn­an­til síðdeg­is og með kvöldinu er gert ráð fyr­ir suðvestanátt, 8-13 metr­um á sek­úndu, með skúr­um eða élj­um um landið suðvest­an­vert, en ann­ars norðaust­an- og austanátt, 13-20 metr­um á sek­úndu og snjó­komu.