Nýjast á Local Suðurnes

Base hotel í þrot

Base hót­el á Ásbrú í Reykja­nes­bæ hefur verið tekið til gjaldþrota­skipta. Hótelinu var lokað snögglega í síðasta mánuði og öllum starfsfólki sagt upp störfum.

Hót­elið sem var í eigu fé­lags á veg­um Skúla Mo­gensen, stofn­anda og fyrr­ver­andi for­stjóra WOW air var opnað árið 2016 og skilaði 18 milljóna króna hagnaði árið 2018 samkvæmt ársreikningi þess árs.