Nýjast á Local Suðurnes

EM fjör í skrúðgarðinum – Myndband!

Rúmlega tvöhundruð manns mættu í skrúðgarðinn í Keflavík í gærkvöldi og nutu þess að sjá Ísland ná jafntefli gegn sterku liði Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu. Góð stemning var á svæðinu og mikil spenna í loftinu þegar knattspyrnugoðið Ronaldo tók tvær aukaspyrnur á lokaandartökum leiksins, eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan.

Athyglisvert: Það er hægt að stórgræða á íslenska liðinu á EM!