Nýjast á Local Suðurnes

Söfnuðu milljón á Facebook

Knatt­spyrnu­deild Grinda­vík­ur safnaði einni millj­ón króna frá stuðnings­mönn­um í gegn­um leik á Face­book. Frá þessu var greint á Facebook-síðu knattspyrnudeildarinnar.

Leik­ur­inn snýst um að stuðnings­menn heita ákveðnum upp­hæðum fyr­ir „like“ og um­mæli við upp­færsl­ur á Face­book.

Knatt­spyrnu­deild­in þakkaði stuðningsmönnum fyr­ir frá­bær viðbrögð við þess­um styrkt­ar­leik á Face­book sem fór fram um helg­ina og bendir á að leikurinn sé enn í gangi.