Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík getur tryggt sér sæti í Pepsí-deildinni í kvöld

Kefl­víkingar get­a tryggt sér sæti í Pepsí-deildinni í kvöld, þegar liðið tekur á móti Gróttu á Nettó-vellinum. Leikurinn hefst klukkan 17:30.

Fari svo að Kefla­vík vinni sig­ur á Gróttu og Fylk­ir leggi Þrótt Reykja­vík að velli eru Kefl­vík­ing­ar ör­ugg­ir með sæti í Pepsí-deildinni á næsta ári. Kefla­vík er í topp­sæti deild­ar­inn­ar með 40 stig þegar þrjár um­ferðir eru eft­ir, Fylk­ir er með 39 og Þrótt­ur Reykja­vík 36.