Nýjast á Local Suðurnes

Viðauki við fjárhagsáætlun vegna jarðskjálfta og eldgosa

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 á rekstrareininguna “07451 – Náttúruvá – jarðskjálftar og eldgos.”

Viðaukinn er upp á tíu milljónir króna og verður fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.