Nýjast á Local Suðurnes

Stöðvuðu kannabisræktun á Ásbrú

Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði kanna­bis­rækt­un á Ásbrú í Reykja­nes­bæ í vik­unni. Við hús­leit, að feng­inni heim­ild, fund­ust nokkr­ar plönt­ur og búnaður til rækt­un­ar.

Hvoru tveggja var hald­lagt til eyðing­ar, segir í tilkynningu sem lög­reglan á Suðurnesjum sendi frá sér vegna málsins.