sudurnes.net
Stöðvuðu kannabisræktun á Ásbrú - Local Sudurnes
Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði kanna­bis­rækt­un á Ásbrú í Reykja­nes­bæ í vik­unni. Við hús­leit, að feng­inni heim­ild, fund­ust nokkr­ar plönt­ur og búnaður til rækt­un­ar. Hvoru tveggja var hald­lagt til eyðing­ar, segir í tilkynningu sem lög­reglan á Suðurnesjum sendi frá sér vegna málsins. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkRúmir 5 milljarðar í nýframkvæmdir á næsta áriFjölbreyttur matur frá öllum heimshornum á Menningarheimar mætastMest mun mæða á Reykjanesbraut – Gagnvirkt kort sýnir lokanirBúast við mikilli umferð á KEF um páskanaNjarðvíkuræð að hluta lögð í jörð til að verjast hraunrennsliSöfnun fyrir flóttamenn frá Úkraínu á sunnudagSamstarfssamningur um endurbætur á Vatnsnesvegi 8 – Gæti orðið “Höfði” ReykjanesbæjarLeita að rekstraraðila fyrir AðventusvelliðÓska eftir aðstoð við að koma veski til ferðamanns