Nýjast á Local Suðurnes

Stefna á að skapa um 80 störf fyrir þá sem hafa verið lengi í atvinnuleit

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að ráðstafa allt að 50 milljónum króna í sérstakt átak í gegnum úrræði Vinnumálastofnunar.

Úrræðið, sem kynnt verður nánar á næstu dögum ætti að geta skapað allt að 80 tímabundin störf fyrir þá sem hafa verið lengur í atvinnuleit.