Nýjast á Local Suðurnes

Skutlast með skimara landshluta á milli

Suðurnesjafyrirtækið Crew, sem sérhæfir sig í fólksflutningum, sá um akstur á starfsfólki fyrir Landlæknisembættið frá bæði Mjòddinni og HSS á því starfsfòlki sem hafði umsjòn með skimun við kórónaveirunni á Keflavíkurflugvelli frá 15. jùnì og fram ì sìðustu viku er gerðar voru skipulagsbreytingar.

Fyrirtækið þjónustar nú starfsfólk Ìslenskrar Erfðagreiningar með ferðir þess fyrirtækis á Akranes í þá viðamiklu skimun sem fer þar fram ì dag.