Nýjast á Local Suðurnes

Fjórir í einangrun og 15 í sóttkví

Fjórir einstaklingar hafa greinst með kórónuveirusmit á Suðurnesjum undanfarna daga og eru í einangrun. Þetta kemur fram á vef Embættis landlæknis og Almannavarna, covid.is

15 einstaklingar sæta sóttkví á svæðinu samkvæmt sama vef.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja birtir reglulega fréttir af starfseminni á Facebook og eru Suðurnesjamenn eru hvattir til að fylgja HSS á Facebook.