Nýjast á Local Suðurnes

Tómas Már nýr forstjóri HS Orku

Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Mun hann taka við starfinu frá og með næstu áramótum.

Tómas Már kemur til liðs við HS Orku eftir farsælan feril hjá Alcoa, þar sem hann gegndi síðast stöðu aðstoðarforstjóra á heimsvísu.