Nýjast á Local Suðurnes

Sigmar Ingi þjálfar markverði Keflvíkinga

Jón Ben var einn í kjöri til formanns

Sigmar Ingi Sigurðarson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari hjá Keflavík. Hann mun sjá um þjálfun markvarða hjá meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna.  Sigmar er 32 ára gamall og gekk til liðs við Keflavík frá Fram í sumar en hann hefur einnig leikið með Breiðabliki, Haukum, ÍH og Hvöt.

Á myndinni með fréttinni eru Jón Benediktsson formaður Knattspyrnudeildar og Sigmar Ingi.