Nýjast á Local Suðurnes

Öll starfsemi sveitarfélagsins Voga mun liggja niðri

Vegna afspyrnu slæmrar veðurspár mun öll starfsemi á vegum Sveitarfélagsins Voga liggja niðri föstudaginn 14. febrúar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Þannig verða grunnskólinn, leikskólinn, íþróttamiðstöð, skrifstofa og félagsmiðstöð lokaðar.