Nýjast á Local Suðurnes

Grímuskylda afnumin

Bus4u Iceland hefur ákveðið að fylgja verklagi Strætó BS og afnema grímuskyldu í almenningssamgöngum í Reykjanesbæ,

Farþegar eru hinsvegar hvattir til að huga að fjarlægðarmörkum og bera grímur um borð í vögnunum eigi þeir þess kost og alls ekki að nota almenningssamgöngur ef einkenna Covid 19 er vart (allar upplysingar um sjúkdómseinkenni má finna a www.covid.is