Nýjast á Local Suðurnes

Safna fyrir par sem slasaðist lífshættulega í bruna

Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Grindvíkinginn Sólrúnu Öldu Waldorff og Rahmon Anvarov sem slösuðust lífshættulega í bruna í íbúð í Mávahlíð, Reykjavík, í vikunni.

Sólrún Alda var flutt á sjúkrahús í Stokkhólmi og er í lífshættu. Rahmon er á sjúkrahúsi í Reykjavík og er einnig í lífshættu.

Reikningsnúmer: 0370-26-014493 Kennitala: 1911932379