Nýjast á Local Suðurnes

Reykjanesbær býður út ræstingar í 11 stofnunum

Reykjanesbæjar hefur óskað eftir tilboðum í ræstingar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.

Um er að ræða ræstingu fyrir 11 stofnanir innan sveitarfélagsins sem skipt er upp í tvo samningshluta.

Hægt er að sækja öll útboðsgögn á útboðsvefnum www.tendsign.is

Nánari upplýsingar má finna á www.consensa.is/utboð/auglyst-utboð