Ræddu reglur um vernd við uppljóstrara
Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZOBæjarráð Reykjanesbæjar hefur í vinnslu reglur um verklag við vernd starfsmanna er ljóstra upp um ámælisverða háttsemi eða lögbrot.
Lögð voru fram drög að umræddum reglum á fundi ráðsins á dögunum og voru drögin samþykkt.




















