Nýjast á Local Suðurnes

Nær allar kosningavökur flokkana verða í miðbæ Reykjanesbæjar

Kosningavökur stjórnmálaflokkana sem bjóða fram til Alþingis í Suðurkjördæmi verða flestar í miðbæ Reykjanesbæjar, það má því gera ráð fyrir að bærinn muni iða af lífi fram eftir kvöldi.

Flestir hefja leik rétt áður en fyrstu tölur verða lesnar upp eða um klukkan 21.

Hér fyrir neðan má finna lista yfir helstu kosningavökurnar:

Sjálfstæðiflokkur – Kaffi Duus

Framsóknarflokkur – Framsóknarhúsinu við Hafnargötu

Píratar – Kaffihús Studeo 16

Viðrneisn – Ráin

Vinstri grænir – Hafnargötu 31

Samfylking – Hafnargata 19